Heimsálfan

 

Ég var ađ lćra um heimsálfurnar 7. Ég byrjađi á ţví ađ horfa myndband á Youtube sem viđ áttum ađ ţýđa yfir á íslensku. Kennarinn skipti okkur í hópa ég var međ Bernard og Mikael. Viđ áttum ađ velja 4 heimsálfur og skrifa um ţćr. Viđ völdum Suđur- Ameríku, Afríku, Evrópa og Ástralíu. Viđ gerđum power point unnum međ sway forrit, gerđum líka veggspjald og bćkling.                         

 Ég lćrđi fullt t.d. ađ Suđur Ameríka er međ stćrsta regnskóginn í heimi, ţeir eru mjög góđur í fótbolta, Brasilía er stćrsta landiđ, Machu Pichu er mjög gömul borg í Perú og eru mjög mörg dýr í Suđur Ameríku. Afríka er međ fleiri  en 50 lönd og meira en 100 tungumál. 

Mér fannst mjög gaman ađ ţví ég var ađ vinna međ vinum og skrifa um heimsálfurnar. 

AFRÍKA 

Sahara eyđimörkin er stćrsta eyđimörk í heiminum. Sumar sandöldurnar eru jafn háar og 50 hćđa blokk. Í Afríku er nćst stćrsti regnskógur í heimi og er hann fullur af líf. Ţar eru bara tvćr árstíđir blautt og ţurrt og  m.a. tíu ţúsund plöntutegundir. Savana grasslendiđ ţekur um 65% af Afríku. Í Zimbabwe er heimsins stćrsti hópur af Afrískum fílum. Egypskir veiđi-og fiskimenn settust ađ viđ ána Níl fyrir 8000 árum. Ţađ eru yfir 1 billjón af fólki í Afríku. 

 

SUĐUR-AMERIKA 

Í Suđur-Ameríku er hćgt ađ finna Amason regnskóginn sem er stćrsti regnskógur í heimi og er hér um bil jafn stór og öll Bandaríkin. Hann er mjög mikilvćgur ţví öll ţessi tré losa framleiđa súrefni úr sólinni en ţađ er um 20% af súrefni heimsins.  Í Amason skóginum er Amason áin en úr henni renna 208.197 lítrar af fersku vatni í Atlandshafiđ. Í  kringum ána eru fjörutíu ţúsund tegundir af plöntum, ţrjátíu ţúsund fuglategundirfjögur ţúsund spendýra tegundir tvćr og hálf milljón mismunandi tegundir af skordýra. Ţúsund fiskategundir eru í ánni sem rennur í gegnum Amason áin er  nćrst stćrsta á, á jörđinni 6.437.376 kílómetra. Stćrsta landiđ er Brazilía og minnsta er Ekvador. Brasília

ASIA 

Asía ţekur 1/3 af landi heimsins. MOUNT EVEREST ţađ er yfir 29000 metrar yfir Sjáarmáli. Nepalski vinningurinn.  

Dauđahafiđ er  lćgsti stađurinn á ţurru landiđ. Hann er undir 1000 metra undir svarmáli. Hann er međ  svo mikiđ salt ađ ţú flýtur. Af tíu hćstu byggingum í heimi eru níu ţeirra í Asiu. Hong kong hefur um 300 sýkja- kljúfur. Athyglisverđustu dýrin t.d. stórar pöndur, Cóbra, komodo dreki, fíla, tígrisdýr, helmingur af öllum tígrísdýrum  er í Asiu. 

 

EVRÓPA 

Evrópa er nćst minnsta heimsálfan. Um 10% af íbúum í jarđar lifa Í Evrópu. Effel turninn er 10,000 tonn og hann fćr  nćstum ţví 7 mill heimsóknir á ári.  

Evrópa er međ yfir 742 mill manna og 47 lönd međ mjög fjölbreyttu landlagi og dýralífi. Stćrsta eyja í Evrópu  heitir Grćnland. Minnsta samfélag í Evrópu er Vatíkaniđ. Í Evrópu getur ţú klifiđ frćgustu fjöll heims. Colosseum hringleikahúsiđ  í  Róm í Ítalíu  er stćrsta hringleikahúsiđ í heimi. Ţađ er búiđ til úr steinum og steypu. Miđju Evrópu

 

Ástralía 

Ástralía er eina landiđ sem er jafn stórt og heimsálfan. Ţar búa yfir 24 milljónir. Fyrsta fólkiđ sem settist ađ í Ástralíu 50,000 árum síđan eru frumbyggjarnir Aborigines. 

Ástralía er minnsta og heimsálfan Meira en 33% af Ástralíu er eyđimörk eins og stóra Victoriu eyđimörkinni. ULURU  klettur er 1,100 metra hćđ. Mikiđ er af dýrum eins og kengúrur, emúum og kólarbirnir. Í Ástralíu eru um 1,000 tegundir af skriđdýrum. Ástralía hefur 21 af 25 eitruđustu snákum í heimi. Ţegar himinn er heiđur getur mađur séđ 3,000 stjörnur. Mikiđ er um kóralrif og ţar eru yfir 1,500 tegundir af fiskum ţar er stćrsta kórall í heimiÁstralía     

 

 

 

 Norđur Ameríka

 

 

 

 

SUĐURSKAUTSLANDIĐ. 

Í Suđurskautslandinu er stćrsta eyđimörk í heimi sem er ţakin ís og snjó en ţar er 90% af ís heimsins. Rigninginn breytist í snjó og hleđst upp í skafla. Hitastigiđ er frá -10 °C - 30°C en getur fariđ upp í 0 °C á sumrin. Margir heimsćkja Suđurskautslandiđ á sumrin til ađ sjá dýrin og fleiri. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Luis Ceka

Höfundur

Luis Ceka
Luis Ceka
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband